Uppskriftir

Sunday, August 13, 2006

Marmarakaka


250 g smjör
250 g sykur
100g suðusúkkulaði
125g hveiti
125 g Kartöflumjöl
3 msk mjólk
1 tsk vanilludropar
1 tsk lyftiduft
4 egg

súukkulaði brætt í vatnsbaði.Smjör sykur hrært saman og eggjum bætt samanvið einu og einu, hrært samanvið. Vanilludropar og mjólk samanvið. Hveiti Kartöflumjöl og lyftiduft sigtað yfir og hrært varlega samanvið. Degi skipt í 3 parta. Einn partur settur neðst í smurt mót. súkkulaði hrært samanveð annan partinn sem er svo settur ofan á og svo þriðji parturinn yfir allt saman.

Bakað við 180 g. þangað til það er tilbúið (þið vitið prjóni stungið í...)

0 Comments:

Post a Comment

<< Home